• ''Það fyrsta sem strákurinn minn talar um þegar hann vaknar eru viðarkubbarnir og það síðasta sem hann talar um áður en hann fer að sofa! Hann hefur mikið meira úthald og ímyndunarafl í leik með viðarkubbunum en öðrum leikföngum. Svo skemmir ekki fyrir að öll fjölskyldan hefur gaman af því að fylgjast með honum skapa eitthvað nýtt!''

  - Lilja
 • “Sonur minn er byrjaður að geta setið einn í hálftíma að byggja úr viðarkubbunum. Hann hefur aldrei getað einbeitt sér að litlum verkefnum fyrir framan sig. Þetta hljómar eins og lygi en er alveg satt. Svo er stór plús ég fæ að drekka kaffið mitt í næði á meðan það er enn heitt!”

  - Guðrún
 • ''Gríðarlega góð þjónusta, bý útá landi og var orðin sein að panta með tilliti til póstsendingar. Þau skutluðu pöntuninni í flugfraktina og komið daginn eftir! 10/10 fyrir þjónustu🙌🏼

  - Sigríður
 • ''Góð þjónusta og ótrúlega fallegar vörur😍''

  - Helga
 • ''Elskum Connetix kubbana og þá sérstaklega kúlubrautina. Hröð og góð þjónusta. Takk fyrir okkur❤️

  - Vala
 • ''Þjónustan er persónuleg, gæða vörur sem hægt er að mæla með 100% og umhverfisvæn❤️''

  - Marta
 • ''Loksins falleg leikföng😍 Börnin leika mjög mikil með allt sem ég hef keypt hjá ykkur🙌🏼''

  - Sigrún
 • ''Strákarnir mínir sem nenna yfirleitt ekki að leika með dót (bara bolta og PS4) geta dottið í leik með Just Blocks alveg tímunum saman. Elska þessa kubba💕''

  - Anna
 • ''Hágæða Vörur sem efla ímyndunarafl barna og styðja við sjálfstæðan leik þeirra! Þjónustan er til fyrirmyndar, orð sem einkenna Playroom eru gæði, fagmennska og jákvæðni❤️''

  - Aðalheiður