Þú færð skynjunarleikföng fyrir börnin hjá okkur. Skynjunarleikföng geta aðstoðað börn við að efla skynfæri sín og að róa sig niður. Hjá okkur færð þú skynjunarleikföng sem efla hljóð, athygli og forvitni barnanna.
Við mælum með að þið fylgið okkur á samfélagsmiðlum og fáið hugmyndir að leikboðum, fræðslu, fréttir og ólíkar leiðir til þess að leika með leikföngin frá okkur!