Artist
Artist myndavélarnar frá Hoppstar eru gæddar öllum þeim eiginleikum sem börn leita að. Þær eru virkilega vandaðar og fallegar. Ásamt því að taka venjulegar myndir er hægt að taka ,,selfies" eða sjálfur og myndbönd. Börnin geta síðan prentað út myndirnarnar en hver mynd í prentun kostar minna en 7 krónur!