Expert
Expert barnamyndavélarnar frá Hoppstar henta einstaklega vel fyrir litla könnuði sem vilja rannsaka, skoða og varðveita minningar. Ásamt því að taka venjulegar myndir er hægt að taka ,,selfies" eða sjálfur og myndbönd. Það er einnig hægt að skipta um hulstur á þeim!