Connetix segulkubbarnir gefa börnum tækifæri til þess að búa til hvað sem er, hvenær sem er, hvort sem í tvívídd eða þrívídd. Ímyndunarafl barnanna ræður för og efla þeir vitsmunaþroska, rýmisgreind, samhæfingu, gróf- og fínhreyfingar.
Við mælum með að þið fylgið okkur á samfélagsmiðlum og fáið hugmyndir að leikboðum, fræðslu, fréttir og ólíkar leiðir til þess að leika með leikföngin frá okkur!