Hoppstar
Þegar börnin fá myndavélarnar frá Hoppstar í hendurnar gefum við þeim tækifæri til þess að mynda og muna eftir því sem að þeim þykir mikilvægt.
Hoppstar myndavélarnar gefa börnum færi á efla ímyndunarafl sitt, sköpunarkraft og forvitni.
Barnamyndavélarnar henta því einstaklega vel fyrir skapandi litla könnuði.