Clicques
CLiCQUES [clicks] eru fallegar fígúrur gerðar úr hágæða evrópskum agnbeykivið. Fígúrurnar eru allar málaðar með eiturefnalausri málningu sem er örugg fyrir börn.
Hver fígúra skiptist í þrjá hluta sem haldast saman með segli. Hönnuð til þess að hægt sé að enduraða og búa til nýjar fígúrur.
Clicques koma í fallegum viðaröskjum sem hægt er að nýta sem hús fyrir þær.