Leosun eru hágæða barnasólgleraugu sem eru sveigjanleg og henta því einstaklega vel fyrir börn. Linsurnar eru með hámarksvörn (UV 400) og rispuþolin svo þau þola ferð á ströndina eða fjöruna.
Ef svo ólíklega vill til að sólgleraugun brotni eru þau í 100% ábyrgð.
Við mælum með að þið fylgið okkur á samfélagsmiðlum og fáið hugmyndir að leikboðum, fræðslu, fréttir og ólíkar leiðir til þess að leika með leikföngin frá okkur!