Skynjunarhringur

1.890 kr

Color

Skynjunarhringir fyrir yngstu börnin frá Petit Boum. Skynjunarhringurinn vekur athygli barnanna. Hringurinn er úr við og hentar vel í litlar hendur og eru hannaðir til þess að börnin nái þægilegu gripi. Í hverjum hring eru síðan girnilegir ávextir eða grænmeti í fallegum litum. Börnin geta hrist hringinn og þá kemur skemmtileg hljóð sem örvar enn fleiri skynfæri barnanna. 

6 mánaða+
Stærð 7cm x 2cm

Ekki setja í vatn eða skilja eftir í sól í langan tíma.
Við þrif mælum við með því að þurrka með rökum klút.