Connetix segulkubbar 24stk bílapakkinn
8.492 kr
9.990 kr
Til á lager
Connetix segulkubbar, 24 stk. Bílapakkinn er uppspretta mikillar gleði. Rauðu bílarnir (en ekki fjólubláir eins og í Megapakkanum) eru í sömu stærð og tveir ferhyrningar hlið við hlið. Gúmmídekkin gera það svo að verkum að bílarnir keyra hispurslaust eftir gólfinu, veggjunum, matarborðinu eða jafnvel sjónvarpinu.
Settið inniheldur:
• 2 grunna að farartæki með dekkjum
• 8 rétthyrninga
• 2 hlið
• Hugmyndabækling
• Poka undir kubbana
Þyngd: 1,02 kg.
Stærð kassa: 24 x 21 x 6 cm.