Tix&Mix
Tix&Mix er fjölskyldufyrirtæki sem sérhæfir sig í leikföngum sem efla ímyndunarafl barnanna. Segulveggirnir frá Tix&Mix eru hæfilega stórir, í fallegum litum og bjóða upp á endalausan leik! Þegar börnin komast í færi við segulvegginn er nokkuð víst að þau gleymi sér í leik.