Connetix segulkubbar 50stk langferðabíllinn

16.990 kr

Connetix segulkubbar, 50 stk. Langferðabíllinn er uppspretta mikillar gleði.
Þrír bílagrunnar í einum pakka, þar af einn svartur grunnur með sex hjólum – og þar af leiðandi fyrsti Connetix segulkubburinn í svörtum lit. Í pakkanum má einnig finna tvo glæra bílagrunna ásamt fullt af segulkubbum í öllum regnbogans litum.
Gúmmídekkin gera það svo að verkum að bílarnir keyra hispurslaust eftir gólfinu, veggjunum, matarborðinu eða jafnvel sjónvarpinu.

Þyngd: 1,72 kg.
Stærð kassa: 30,5 x 21 x 8,5 cm.