Hérna finnur þú leikföng sem einblína á þroska og getu yngstu barnanna. Það er mikilvægt að velja vönduð og góð leikföng fyrir börn sem að efla skynfæri þeirra, forvitni og athygli.
Við mælum með að þið fylgið okkur á samfélagsmiðlum og fáið hugmyndir að leikboðum, fræðslu, fréttir og ólíkar leiðir til þess að leika með leikföngin frá okkur!