Náttúrulegir viðarkubbar

24.990 kr

UPPSELT

Ef það er eitthvað sem barnið þitt þarf að eiga þá eru það viðarkubbarnir frá Just Blocks! Endalausir möguleikar fyrir ímyndunaraflið, dásamlegar samverustundir og frjáls leikur. Hentar öllum aldri! Ath. mælum með að fjarlægja minnstu kubbana þar til börnin ná 3 ára aldri. 

Stærð kassa: 48,3 x 23 x 14 cm.
Þyngd: 7,5 kg.

Pakkinn inniheldur 166 kubba, í mismunandi stærðum og lögun.

74 Venjulegir kubbar

28 Stórir flatir kubbar

14 Minni flatir kubbar

50 Spýtur