Viðarpúsl með hljóðum - Örkin hans Nóa

4.667 kr 5.490 kr

Hver ætli sé að fela sig bakvið hurðina? Hvaða dýr getur þú fundið á eða við örkina hans Nóa? Vá, krókódíllinn er hjá bátnum, kannski til þess að næla sér í fisk? 

Frábært, skemmtilegt og fræðandi púsl sem hægt er að skapa spennandi og skemmtilegar samræður í kringum sem efla ímyndunaraflið!

Viðarpúslið frá Little Dutch er einstaklega skemmtilegt þar sem púslbitarnir gefa frá sér hljóð dýranna eða önnur hljóð þegar þeir eru teknir upp!

Púslið hentar einstaklega vel til þess að þjálfa samhæfingu milli augna og handa, fínhreyfingar, efla orðaforða og til að mynda skemmtilegar samræður.

Púslið gengur fyrir batteríum (2xAAA). Batteríin fylgja ekki.