Regnboga
Hérna getur þú nálgast allt úrvalið okkar af regnboga segulkubbum. Segulkubbar eru ómissandi í barnaherbergið ef þú spyrð okkur. Segulkubbar flokkast sem opinn efniviður en það þýðir að leikfangið hefur ekki eitt ákveðið hlutverk heldur eflir það ímyndunarafl og sköpunargáfu barnanna. Með segulkubbunum geta börnin byggt það sem þau vilja, eins og þau vilja og prófað sig áfram og eflt þannig rökhusun, stærðfræðilega hugsun, þrautseigju og svo margt margt fleira.