Vilac
Vörurnar frá Vilac eru virkilega vandaðar. Vörumerkið er franskt og eru vörurnar að mestu úr við. Þegar vörurnar eru hannaðar er lögð mikil áhersla á að endurnýta allan þann við sem er höggvin. Afgangsviður fer í listasmiðjur barna, sag er notað til þess að hita upp hús og fyrir hvert tré sem er fellt er annað gróðursett.