Límmiðar fyrir glugga

1.090 kr

Style

Dásamlegir límmiðar til þess að líma a glugga, spegil eða á spjaldið sem fylgir með. Límmiðarnir eru fullkomnir með í ferðalagið þar sem auðvelt er að losa þá og líma aftur!

Núna geta börnin breytt gluggum heimilisins, bílsins eða flugvélarinnar í ævintýraheim! Endalaus skemmtun með lítilli fyrirhöfn.