Garðsett

5.590 kr

Garðyrkja er yndislegt áhugamál sem þú getur deilt með barninu þínu! Börnum finnst alltaf gaman að taka þátt í daglegu amstri. Með garðsettinu getur það t.d. mokað moldina, plantað fræjum, og fylgst með plöntunni vaxa.

Settið inniheldur blómapott, vatnskönnu, skóflu og klóru.

 Endurunnin viður og sjálfbær framleiðsla.