Garðsett

5.590 kr

Garðyrkja er yndislegt áhugamál sem þú getur deilt með barninu þínu! Börnum finnst alltaf gaman að taka þátt í daglegu amstri. Með garðsettinu getur það t.d. mokað moldina, plantað fræjum, og fylgst með plöntunni vaxa.

Settið inniheldur blómapott, vatnskönnu, skóflu og klóru.

 Endurunnin viður og sjálfbær framleiðsla.

Spurningar og svör

Passar kúlubrautin með Connetix?
- Já heldur betur! Kúlubrautin frá Cleverclixx er fullkomin viðbót við Connetix.