Bíll með hjólhýsi og fylgihlutum

6.990 kr

Pakkið í tösku og skellið ykkur í ferðalag í dásamlega bílnum frá little dutch með hjólhýsið í eftirdragi. Núna geta börnin farið í draumaferðalagið um herbergið og leyft öllum að hvíla sig hvar sem er og hvenær sem er í dásamlega hjólhýsinu. 

Hvort sem bíllinn er í stofunni, eldhúsinu eða á ganginum getur hann stoppað, tekið út stólinn og leyft vinunum þrem sem fylgja með kannað aðstæður og leikið sér.

Dekkin renna þægilega um svo auðvelt og gaman er fyrir börnin að keyra bílinn út um allt. Hægt er að opna dyrnar og þakið á hjólhýsinu. Dúkkurnar þrjár sem fylgja með passa vel við dúkkuhúsið og önnur sett frá Little Dutch.

Leyfum börnunum að fara í skemmtilegt ferðalag á bílnum með hjólhýsi í eftirdragi.

Stærð: 11x9,5x32

Hentar 18 mánaða +