Natruba er danskt fjölskyldufyrirtæki stofnað af hjónunum Kasper og Line árið 2016. Natruba notar eingöngu náttúruleg og skaðlaus efni í barnavörurnar sínar.
Við mælum með að þið fylgið okkur á samfélagsmiðlum og fáið hugmyndir að leikboðum, fræðslu, fréttir og ólíkar leiðir til þess að leika með leikföngin frá okkur!