Einungis er hægt að skila vöru með skiptimiða, þá er hægt að skipta vörunni fyrir aðra vöru eða rafræna inneignarnótu. Inneignarnótan er í formi kóða sem hægt er að nota í vefverslun og er hún gefin út eftir að varan hefur verið móttekin. Vinsamlegast sendið tölvupóst á netfangið playroom@playroom.is áður en vöru er skilað. Í tölvupóstinum er gott að taka fram hvaða vöru á að skila, # númerið á skiptimiðanum og vöruna sem þú vilt skipta í, eða ef þú kýst að fá inneignarnótu.


Hægt er að skila vörum gegn gjaldi í gegnum vöruskil Dropp hér og er verðið 590kr á höfuðborgarsvæðinu og 900kr utan höfuðborgarsvæðisins. Kostnaðurinn dregst frá upphæðinni sem viðskiptavinur fær endurgreidda eða í formi inneignarnótu.
Einnig er hægt að semja um að skila til okkar í Seljahverfið og er það gert í tölvupósti á netfangið playroom@playroom.is