Lærum á klukku

2.990 kr

Lærum á klukku saman með þessu skemmtilega viðarleikfangi frá Goki.

Það getur reynst mörgum erfitt að læra á klukku. Þá sérstaklega að 15 þýði 3? Með þessu frábæra leikfangi geta börnin æft sig, pælt í og gert sér grein fyrir því hvernig klukkan virkar! Lærum í gegnum leikinn!