Límmiðabók Fairy garden

2.990 kr

Með þessari dásamlegu límmiðabók getur barnið séð fyrir sér álfa, í hverju þeir eru og búið til endalaus ævintýri í huganum. Í bókinni eru 24 blaðsíður ásamt 12 blaðsíðum uppfullum af límmiðum af fötum og fylgihlutum. - samtals fylgja yfir 150 límmiðar sem hægt er að nota!

Fullkomið á rólegum degi heima, í flugvélinni, á kaffihúsinu eða á ferðalaginu.

Hvort heldur þú að barnið þitt muni velja álfakjól eða hefðbundin föt? Það verður gaman að fylgjast með!