Ávextir

5.092 kr 5.990 kr

 

Fimm á dag koma skapinu í lag! Núna geta börnin búið til sitt eigið ávaxtasalat úr þessum girnilegu ávöxtum úr við frá Little Dutch. Ávextirnir koma ásamt skurðarbretti og hníf. Í settinu eru sex ólíkir ávextir sem hægt er að skera í tvennt! Börnin geta því spurt gesti matarboðsins hvort það megi bjóða þeim epli, banana, kíví, peru, appelsínu eða vatnsmelónu?

Það er mjög auðvelt að taka ávextina í sundur og setja þá aftur saman!

Dásamlega skemmtilegt og fallegt leikfang fyrir börn og einstaklega skemmtileg viðbót við eldhúsið frá Little Dutch.