Armkútar - Calile

4.990 kr

Armkútarnir frá Petites Pommes eru ekki aðeins fallegir heldur veita þeir börnunum öryggi til þess að leika sér, kanna vatnið og byggja upp sjálfstraust sitt.

Kútarnir koma í bómullarpoka til þess að auðvelt sé að geyma þá.
Kútarnir eru gerðir úr endingargóðu efni.

Kútarnir eru hannaðir fyrir börn sem vega 15-30 kg.
Ráðlagður aldur er 2-6 ára.

Börn eiga alltaf að vera undir eftirliti þegar þau leika sér í vatni.
Kútarnir koma tveir saman og börn eiga alltaf að nota báða.
Passa skal að blása alltaf kútana alveg upp. Kútarnir eiga aðeins að vera á efri handlegg.
Mælt er með að skoða sauma og kúta reglulega.


Complies with: EN13138-1:2021/AC:2022; EN71-2:2020; EN71-3:2019+A1:2021; CE 2016/425; AS/NZS 1900:2014 + A1:2015 AU Consumer Goods (Swimming and Flotation Aids) Safety Standard 2017; JFSL; EC No. 1907/2006 (REACH Annex XVII) + EU 2018/2005; ASTM F963-17; CPSIA