Taptap smíðadót - farm

0 kr

Núna geta börnin æft sig að negla með þessu dásamlega setti frá Little Dutch. Settið hentar einstaklega vel fyrir börn frá þriggja ára aldri. Í þessu setti er viðarundirlag, ásamt ólíkum stærðfræðiformum og fallegum fígúrum og hlutum sem börnin gætu kannast við úr sveitinni. 

Með þessu setti geta börnin skapað töfraheim eða farið eftir myndunum sem fylgja með og æft sig að fara eftir fyrirmælum.

Þetta skemmtilega leikfang er tilvalið fyrir börn til að eiga rólegar stundir, efla ímyndunarafl og fínhreyfingar sínar.

Ekki er mælt með að börn undir 4 ára aldri séu ein að leika með settið vegna smárra hluta sem fylgja sem.