Skynjunarturn - minni

4.990 kr

Yndislegi skynjunarturninn úr við er frá vörumerkinu Goki og inniheldur tvær kúlur. Með því að leika með turninn efla börn fínhreyfingar, athygli og skynfæri sín. Börnin láta kúluna renna niður turninn og í kjölfarið myndast fagrir tónar. Það er bæði hægt að nota báðar kúlurnar í einu eða aðeins aðra þeirra. Við mælum með að geyma kúlurnar á bakkanum neðst svo að þær séu alltaf tilbúnar til þess að gleðja með undirfögrum tónum.

Stærð: 13x13x30

Ekki ætlað börnum undir þriggja ára án eftirlits.