Skynjunarkubbar / Samstæðuspil

8.067 kr 9.490 kr

Skynjunarkubbarnir frá Goki er skemmtilegir og þroskandi. Í pokanum eru 32 viðarkubbar með mismunandi áferðum, tveir af hverri gerð. Börnin geta síðan snert kubbana ofan í pokanum með það markmið að finna tvo eins kubba með sömu áferð. Leikurinn styrkir skynjun og einbeingu. Einnig er hægt að nota kubbana sem skemmtilegt samstæðuspil

Ekki ætlað börnum undir 3 ára án eftirlits.
Kubbarnir eru 4cm í þvermál.
Þyngd: 0,72 kg.