Skynjunarflaska - fyrsta leikfangið

3.290 kr

Fyrsta leikfangið er 

innblásið af Pikler hugmyndafræðinni, sem örvar sjón, heyrn og hreyfifærni.

Rauð skynjunarflaska og doppóttur klútur.
Klúturinn er keilulaga sem auðveldar litlum höndum að grípa um hann.
Flaskan gefur frá sér skemmtilegt hljóð þegar hún er hrist og barnið getur fylgst með munstrinu í flöskunni.

3 mánaða+
Innsigluð flaska með tvöföldum öryggistappa.
Mál flösku: 14 cm x 4 cm.

Ekki setja í vatn eða skilja eftir í sól í langan tíma.
Við þrif mælum við með því að þurrka með rökum klút.