Skynjunar dádýr

6.490 kr

Yndislegt og mjúkt dádýr frá Little Dutch sem heldur börnunum uppteknum og er alltaf tilbúið í knús. Dádýrið er frábært þroskaleikfang fyrir þau yngstu þar sem það býður upp á nánast endalausa möguleika til skynjunarleikja og uppgötvana.

Dádýrið er ekki bara mjúkur og krúttlegur heldur er fullt af tækifærum til skynjunarleiks á honum.  Hringlur, miðar og ólíkar áferðir (td á maganum) ásamt spegli og mun mun fleiri spennandi tækifærum til leiks. Blómin og fiðrildin eru einstaklega heillandi og finnst mörgum börnum gott að fikta í þeim.

Bangsinn er fullkomin til þess að halda litlum krílum uppteknum og til þess að ná að örva þau í vökugluggum þegar þau eru sem minnst. 

Bangsinn hentar frá fæðingu.

Stærð: 25x22x27