Seglar - stafir & tölustafir

5.490 kr

Bókstafir og tölustafir frá Tix&Mix sem eru hannaðir fyrir segulvegginn. Í pakkanum eru 77 litríkir seglar hannaðir til þess að ýta undir bókstafa/tölustafa kunnáttu og áhuga barnanna. Seglarnir eru úr við og notuð er eiturefnalaus og umhverfisvæn málning við gerð þeirra.

Seglarnir henta einnig einstaklega vel til þess að:
-Efla samhæfingu milli handa og augna - þegar börnin teygja sig í seglana og raða þeim upp aftur og aftur, á ákveðinn stað eflist samhæfing þeirra.
-Efla bók- og tölustafaþekkingu barnanna - Þegar börnin leika sér með stafina kynnast þau þeim frekar.
Rökhugsun - Börnin raða upp stöfum og tölustöfum, velta fyrir sér og rannsaka.

Seglarnir koma með bómullarpoka til geymslu.

Það eru ekki séríslenskir stafir í settinu.

Seglarnir henta frá 3 ára aldri.