Seglar fyrir segulvegginn

4.990 kr

Einstök hönnun frá TixMix sem býður upp á skapandi og lærdómsríkan leik.

Pakkinn inniheldur 64 segla sem eru sérstaklega hannaðir fyrir segulvegginn frá TixMix. Litirnir eru bjartir til þess að grípa athygli barnanna. Seglarnir eru gerðir úr hágæða við og málaðir með eiturefnalausri og umhverfisvænni málningu.

Í pakkanum eru fjögur mismunandi form. Ferningar, lengjur og tvær tegundir af hálfhringjum. Settið býður upp á endalausa möguleika af samsetningum og börnin geta því gleymt sér í leik.

Seglarnir eru hannaðir til þess að 
-Efla sköpun og ímyndunarafl barnsins. Seglarnir flokkast sem opinn efniviður og hafa því ekki fyrirfram ákveðið hlutverk. Börnin geta því gert það sem þau vilja úr seglunum.
-Efla fínhreyfingar.  Börnin efla fínhreyfingar ásamt því að efla samhæfingu milli handa og augna þegar þau raða seglunum, velta fyrir sér og byggja það sem þeim dettur í hug.
-Rökhugsun. Seglarnir fá unga könnuði til þess að efla rökhugsun sína, velta fyrir sér, prófa nýjar samsetningar og skapa eitthvað þeim að þeir sjá fyrir sér!

Seglarnir eru fullkomnir fyrir börn til þess að læra, skemmta sér og rannsaka! Leikföngin frá TixMix gera barnaherbergin skemmtilegri.