Seglar - dýrapúsl

5.490 kr

Æfum okkur að púsla með dásamlega dýrapúslinu frá Tix&Mix sem þú getur notað á segulveggnum! Í pakkanum eru 32 seglar eða átta dýr sem að börnin ættu að kannast við og vekja því athygli þeirra. Seglarnir eru úr við, vandaðir og málaðir með eiturefnalausri og umhverfisvænni málningu. Dýrin sem að börnin geta púslað eru ljón, gíraffi, refur, sebrahestur, fíll, björn og flóðhestur!

Seglarnir henta einnig einstaklega vel til þess að:
-Efla samhæfingu milli handa og augna - þegar börnin teygja sig í seglana og raða þeim upp aftur og aftur, á ákveðinn stað eflist samhæfing þeirra.
-Efla bók- og tölustafaþekkingu barnanna - Þegar börnin leika sér með stafina kynnast þau þeim frekar.
Rökhugsun - Börnin raða upp stöfum og tölustöfum, velta fyrir sér og rannsaka.

Seglarnir koma með bómullarpoka til geymslu.

Seglarnir henta frá 2 ára aldri.