Regnboga sporður

15.990 kr

Size

Hafmeyjur og marbendlar eru dásamlegar og ævintýralegar verur! Sæfólkið sem er vingjarnlegt, syndir um með skjaldbökum, fiskum og öðrum sjávardýrum. Mörgum börnum dreymir um að geta synt um sjóinn eins og hafmeyjur og marbendlar gera og núna hefur Sarah's Silk hannað fallega sporða sem gera börnum kleift að ganga enn lengra í leiknum og efla þannig ímyndunaraflið enn frekar.

Sporðarnir eru mjúkir, fallegir, vel gerðir og handmálaðir með umhverfisvænum litum. 

Minnigerðin hentar flestum 3-4 ára börnum.
Stærri gerðin hentar flestum 5-7 ára börnum.