Naglalímmiðar - Margar tegundir
Naglalímmiðar fyrir hugmyndarík og skapandi börn! Límmiðana er hægt að nota á neglurnar hvort heldur sem þið eruð með naglalökk eða ekki. Við mælum með naglalökkunum frá Oh Flossy með en þessir límmiðar fullkomna lookið.
Hönnunin á límmiðunum er handteiknuð af Ástralska hönnuðnum Rosu Ronco. Hugsunin á bakvið hönnunina var að efla ímyndunarafl og leikgleði barna í leik.
Hvernig á að nota vöruna?
- Setjið límmiðann (hann er með lími) á fingurnögluna og ýtið á til þess að festa.
- Til þess að fjarlægja límmiðan skulið þið láta hendurnar liggja í heitu vatni og kroppa límmiðan varlega af. Hann fer auðveldlega af.
Mælt með fyrir 3 ára + og undir eftirliti.
Naglalímmiðar fyrir hugmyndarík og skapandi börn! Límmiðana er hægt að nota á neglurnar hvort heldur sem þið eruð með naglalökk eða ekki. Við mælum með naglalökkunum frá Oh Flossy með en þessir límmiðar fullkomna lookið.
Hönnunin á límmiðunum er handteiknuð af Ástralska hönnuðnum Rosu Ronco. Hugsunin á bakvið hönnunina var að efla ímyndunarafl og leikgleði barna í leik.
Hvernig á að nota vöruna?
- Setjið límmiðann (hann er með lími) á fingurnögluna og ýtið á til þess að festa.
- Til þess að fjarlægja límmiðan skulið þið láta hendurnar liggja í heitu vatni og kroppa límmiðan varlega af. Hann fer auðveldlega af.
Mælt með fyrir 3 ára + og undir eftirliti.