Litir. stenslar og svampur fyrir baðið!

2.490 kr

Með þessum skemmtilegu baðlitum frá Little Dutch geta börnin leyft ímyndunaraflið að njóta sín í baði! Litirnir eru fullkomnir fyrir litla listamenn sem elska að gera tilraunir, prófa sig áfram og skreyta allt í kringum sig. Litirnir ættu ekki að erta viðkvæma húð barnanna, þeir eru með góðu gripi og það er auðvelt að þrífa þá af með vatni. Það eru ekki aðeins litir í pakkanum heldur einnig stenslar sem að börnin geta litað eftir og æft sig!

Litirnir eru tilvaldir til þess að gera baðtímann notalegri!

20,6x18x2,5