Leiksilki stórt

3.790 kr

Litur

Stóra leiksilkið gefur ímyndunaraflinu lausan taumin! Töfrandi leikfang sem börnin leika sér með aftur og aftur.

Gert úr 100% hreinu mórberjasilki, handmálað með umhverfisvænum litum.
89 x 89 cm.

Tilvalið að nota tréklemmurnar með þessu leiksilki.