Leikfangakassi

Skrifa umsögn

Kinderfeets

  • 15.495 kr
    Verð  
VSK innifalinn Sendingarkostnaður reiknast í lok pöntunar.

Verður fáanlegt aftur October 29, 2020

Væntanlegt aftur í lok október!


Leikfangakassinn er fullkomin leið fyrir börn til að safna saman uppáhalds leikföngunum sínum. Barnið þitt getur geymt hvað sem það vill í leikfangakassanum, viðarkubba og ýmis leikföng. Leikfangakassinn er á hjólum svo það er mjög auðvelt að draga eða ýta kassanum milli herbergja og hafa greiðan aðgang að leikföngunum.

Skemmir ekki fyrir þessi fallega hönnun með bambus, allir foreldrar myndu elska þetta inn á heimilið.

Mál á vöru 51 x 38 x 35.6 cm. Hentar börnum 12 mánaða og eldri.


Við mælum líka með