Hestagarður - Púsl

2.790 kr

Fullkomið púsl fyrir börn sem eru hrifin af hestum og eða dýrum. Það eru bæði hestar og folöld á beit, hlaupandi, hoppandi og knúsandi! Þetta dásamlega viðarpúsl frá Goki inniheldur 96 púsl.

Stærð:  40 x 30 cm

Mælt með fyrir 3+