Hand wand - sápukúlusett

3.512 kr 4.390 kr

Sápukúlusett með sápukúlusprota sem gerir stórar sápukúlur og er jafnframt auðvelt að halda á. Sprotann er hægt að móta í allskonar form. 

Inniheldur 
100ml sápukúluvökva sem þú blandar í vatn og verður 1 Líter 
Sápukúlusprota (Hand Wand).

🌱 Vegan
🌱 Eiturefnalaust
🌱 Niðurbrjótanlegt (Biodegradable)
🌱 Endast lengi og eru sterkar í sér
🌱 Inniheldur ekki phosphates

Hvernig á að blanda:
Þú notar 1 einingu af sápukúluþykkni (má vera tappi/50ml eða hvað sem hentar) síðan setur þú 9 einingar af vatni á móti í sömu mælieiningu. Vatnið verður að vera volgt til þess að þykknið blandist betur. Hræra létt í og byrja að búa til sápukúlur!

Dr Zigs er margverlaunað fyrirtæki í sjálfbærum viðskiptum. Þau framleiða eiturefnalausar og umhverfisvænar sápukúlur og leggja sitt af mörkum til að breyta heiminum með slagorðinu ,,Bubbles not Bombs".