Gönguvagn bleikur - fairy

17.990 kr

Göngum, lærum og leikum með þessum dásamlega gönguvagni frá Little Dutch.

Börnin munu gleyma sér í ævintýraheimi með þessum fallega gönguvagni þar sem drekaflugur fljúga í kringum blómin og börnin geta æft sig að telja með snigla og broddgelti sem aðstoðarmenn. 

Gönguvagninn er gerður úr við og er vel hannaður svo að hann styður vel við börin þegar þau eru að æfa sig að ganga. Vagninn er þó ekki aðeins gönguvagn þar sem það eru átta ólíkar þrautir eða leikir á vagninum svo að þegar litlir fætur þreytast er auðvelt að taka pásu og leika sér. Með vagninum getur þú eflt grófhreyfingar barnsins.