Fuglahús

3.990 kr

Núna getur þú skreytt fuglahús og gert það akkurat eins og þú vilt! Með fuglahúsinu frá Kinderfeets koma  tveir penslar og sex akríl litir með vatnsgrunni  (water based acrylis paint) til þess að mála með. Börnin geta því nýtt ímyndunaraflið og sköpunarkraft sinn og hannað listaverk fyrir fuglana í kring. Síðan er að sjálfsögðu hægt að skreyta með fleiru eins og laufblöðum, greinum, glimmeri frá Oh Flossy eða öðru!

Húsið kemur samsett og því er hægt að byrja fjörið strax. 

Fullkomið samvinnu verkefni fyrir fjölskylduna! Hentar einstaklega vel til þess að efla tengingu, fínhreyfingar, sköpunarkaft og ímyndunarafl.

Stærð 19x15x18 cm

Varan hentar börnum þriggja ára og eldri.