Töfrahilla

4.490 kr

Núna getur þú keypt hillu frá Tix&Mix undir litina sem þú notar á segulvegginn! Töfrahillan er úr við með segul að aftan svo hún festist við vegginn og börnin geta geymt gersemar sínar.

Það er auðvelt að setja hilluna saman, hún er smekkleg og gerir litina auðfundari.