Förðunar-/Andlitssett - Under the Sea

4.990 kr

UPPSELT
Stingu þér af stað í heim vatnsins með sjávarsettinu frá Oh Flossy! Þetta skemmtilega sett fær börnin til þess að kynnast sinni innri hafmeyju, marbendil eða sjávardýrs. Hvað gæti verið meira spennandi?

Glimmerið í settinu er niðurbrjótanlegt í umhverfinu en glimmerið er gert úr tröllatré (Eucalyptus) sem gerir það mýkra en glimmer sem framleitt er úr plasti.

Stílhreint, fallegt og skemmtilegt förðunar-/andlitssett fyrir börn sem hafa gaman að því að fara í búningaleik, leika sér og skreyta á sér andlitið - líka fullkomið fyrir þá fullorðnu sem vilja vernda og huga að húð barnanna.

Þú notar náttúrulega primerinn ef festa á glimmerið á húð, neglur eða hár en glimmerið er ekki aðeins til þess að skreyta líkamann heldur hentar það einstaklega vel í föndur, skynjunarleiki, leir eða slím - í raun allt sem þér dettur í hug!

Boxið sem settið kemur í er einstaklega vandað og er með segul sem heldur því lokuðu og gerir það einstaklega fallegt og skemmtilegt og er settið tilvalið sem vönduð gjöf.

Settið inniheldur:
- 3 náttúruleg glimmer í litnum ,,Fjólublár" ,,Minta" og ,,Holograpic"
- 1 Náttúrulegur Primer
- 2 Burstar til þess að bera vörurnar á.

Formúlan á bakvið Oh Flossy vörurnar var þróuð af snyrtifræðing og er án kemískra- og rotvarnarefna. Formúlan á bakvið vörurnar er eiturefnalaus og innihaldsefnin eru 100% náttúruleg og vegan svo vörurnar ættu ekki að erta viðkvæma húð.

Allar vörurnar frá Oh Flossy eru án rotvarnarefna, parabena, ilmefna, nanóagna, þalata, jarðaolíu, PEG og talkúm. (Preservatives, parabens, fragrances, nano-particles, phthalates, petroleum (and petroleum by-products), PEG's and talc.)
Frekari upplýsingar um innihaldsefni Oh Flossy má nálgast hérna

Glimmerið er framleitt í Englandi.
Primerinn er framleiddur í Ástralíu.
Mælt með fyrir 3 ára + og undir eftirliti.