Andlitsmálning sett

4.990 kr

Náttúruleg andlitsmálning í setti fyrir börn. Í þessu setti eru sterkir litir sem gefa möguleika á endalausri skemmtun og sköpun. Það eru engin fylliefni né rotvarnarefni í litunum - bara hreinn litur sem gerir vöruna einstaklega hentuga fyrir viðkvæma húð.

Hægt er að nota litina með vatni eða náttúrulega primernum okkar (sem er innifalinn í settinu) svo að málningin haldist á allan daginn. Það þarf mjög lítið af litnum í einum.

Boxið sem settið kemur í er einstaklega vandað og er með segul sem heldur því lokuðu og gerir það einstaklega fallegt og skemmtilegt og tilvalið sem vönduð gjöf.

Settið inniheldur:
- Fimm náttúrulega andlitsliti - grænan, bláan, gulan, rauðan og svartan.
- Einn náttúrulegur primer.
- Tveir litlir burstar.
- Einn bursti fyrir fínar línur.

Formúlan á bakvið Oh Flossy vörurnar var þróuð af snyrtifræðing án kemískra- og rotvarnarefna. Formúlan á bakvið vörurnar er eiturefnalaus og innihaldsefnin eru 100% náttúruleg og vegan svo vörurnar ættu ekki að erta viðkvæma húð.

Allar vörurnar frá Oh Flossy eru án rotvarnarefna, parabena, ilmefna, nanóagna, þalata, jarðaolíu, PEG og talkúm. (Preservatives, parabens, fragrances, nano-particles, phthalates, petroleum (and petroleum by-products), PEG's and talc.)
Frekari upplýsingar um innihaldsefni Oh Flossy má nálgast hérna

Mælt með fyrir 3 ára + og undir eftirliti.