Dýrapúsl kubbar

3.392 kr 3.990 kr

Dýrakubbarnir frá Plan Toys eru ótrúlega skemmtilegir og þroskandi fyrir börn. Kubbarnir koma níu saman og bjóða upp á allavega sex ólíka leiki. Hver kubbur er með fjórar ólíkar myndir, eina hlið með tölustaf og eina hlið með ákveðnum fjölda af doppum. Það er leikur að læra!

Fyrsta fyrirtækið í heiminum sem endurnýtir gúmmítré til framleiðslu á viðar leikföngum. Frá árinu 1981 hefur teymi Plan Toys unnið markvisst að því að framleiða hágæða viðar leikföng með það að leiðarljósi að stuðla að sjálfbærni og vernda umhverfið, nota náttúrulegustu hráefni sem möguleiki er á og endurnýta allan efnivið sem fellur til í framleiðsluferlinu.