Diskaróla

9.990 kr

Sveiflaði þér inn í daginn á fallegu í diskarólunni frá Kinderfeets! Diskarólan er gerð úr við og hönnuð til þess að hægt sé að róla í allar áttir, snúa sér, klifra, sveifla, toga og ýta. 
Gefðu börnunum færi á að efla ímyndunaraflið - eru þau að sveifla sér í gegnum skóginn? Fljúga með fuglunum? Sigla yfir höfin?

Með því að leika í diskarólunni efla börn grófhreyfingar, styrk, jafnvægi og samhæfingu. Mörg börn efla einnig sjálfstraustið með að upplifa sig færari og færari að leika í rólunni.

Diskarólan frá Kinderfeets er handgerð úr beykivið og með náttúrulegt reipi. Hún er lökkuð með eiturefnalausum efnum.

Diskarólan er létt og auðvelt er að setja hana saman. Athugið alltaf að reipið/bandið sé vel fast áður en börn byrja að leika sér. 

Þyngd: 1,6kg Stærð: 30x30x2cm Lengd á reipi: 2m 

Þolir allt að 100kg

Mælt með fyrir 3 ára og eldri og að börn séu alltaf undir eftirliti.