Cleverclixx segulkubbar - kubbarseglar 16stk

7.990 kr

Núna getur þú blandað segulkubbum, dublo og lego saman! En þessi kubbaseglar virka með flestum dublo og lego kubbum! Kubbarnir passa að sjálfsögðu líka við aðra kubba frá cleverclixx og connetix!

Cleverclixx gefur fjölskyldum kost á að nálgast hágæða, eflandi leikföng sem að kveikja á sköpunarkrafti, forvitni og gleði. 

Segulkubbarnir frá Cleverclixx eru stabílir, sterkir og öruggir og henta því vel til þess að búa til byggingar bæði í tvívídd og þrívídd. 

Segulkubbar vaxa einstaklega vel með börnum þar sem börnin byrja á einföldum leik og geta síðan byggt flóknari og stærri byggingar eftir því sem þau þroskast og eldast. 

Innifalið í pakka:
16 ferningar


MABS plast
Án BPA
Aldur: Hentar frá 3ja ára aldri
Þyng pakka; 2.7kg

Vottað: CPSC, CE, EN71, ASTM

Passar með öðrum helstu segulkubbamerkjum t.d. Connetix!

Afhverju Cleverclixx?

  • Opinn leikur - Endalausir lærdómsmöguleikar
  • Efla fínhreyfingar og rökhugsun
  • Góð samvera fyrir fjölskylduna