Borvél

3.990 kr

Er lítill smiður á heimilinu? Þessi skemmtilega borvél er fullkomin fyrir litla smíðasnillinga! Hentar frábærlega með smíðabeltinu og smíðabekknum.
Spurningar og svör

Passar kúlubrautin með Connetix?
- Já heldur betur! Kúlubrautin frá Cleverclixx er fullkomin viðbót við Connetix.